Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tölvustýrt boðkerfi
ENSKA
computer-based message system
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Handynet-kerfið mun, í því augnamiði að mæta þörfum fatlaðra fyrir upplýsingar, sjá notendum fyrir fjöltyngdu gagnasafni, fjöltyngdu tölvudagblaði og tölvustýrðu boðkerfi.

[en] In order to meet the information needs of disabled people, the Handynet system will offer users a multilingual database, a multilingual electronic newspaper and a computer-based message system.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 93/136/EBE frá 25. febrúar 1993 um þriðju aðgerðaáætlun Bandalagsins um aðstoð við fatlaða (Önnur Heliosáætlunin 1993 til 1996)

[en] Council Decision 93/136/EEC of 25 February 1993 establishing a third Community action programme to assist disabled people (Helios II 1993 to 1996)

Skjal nr.
31993D0136
Aðalorð
boðkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira